Vörulýsing
Uppbyggjandi og næringarrík sólarvörn fyrir andlit. Góður grunnur undir farða. Viðheldur raka og mýkt jafnvel mörgum tímum eftir að vörnin hefur verið borin á húðina.
SENSAI SILKY BRONZE sólarlínan fyrir andlit gengur fljótt og vel inn í húðina og skilur ekki eftir sig rák eða klístur. Gefur húðinni skjótan raka og næringu og auðvelt er að bera á sig farða eftir að sólarvörnin er borin á.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.