Vörulýsing
Dual Essence er serum sem inniheldur olíur og hið einstaka Koishimaru Silk.
Með því að hrista saman olíuna og silkið, örvast jákvæð áhrif beggja á húðinni.
Olíurnar mýkja húðina á meðan silkið baðar hana í rakagefandi efnum.
Lotion II er rakavatn frá SENSAI og Emulsion II er 24 tíma rakakrem frá SENSAI.
Notkunarleiðbeiningar
Rakavatnið (Lotion) er borið á hreina húð, því næst nokkrir dropar af Dual Essence og að lokum rakakremið (Emulsion).
Notið kvölds og eða morgna.
Það má einnig blanda Dual Essence út í krem, bera á naglaböndin eða á endana í hárinu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.