Sensai – Cellular Performance Saho Set

9.120 kr.

Til að öðlast lýtalausa húð mælir SENSAI með einstakri húðrútínu sem kallast Saho, í anda japönsku te-athafnarinnar. Kjarninn í þessari rútínu er tvöföld hreinsun og tvöföld rakagjöf. Þetta er mild og ígrunduð aðferð sem áætlað er að sé endurtekin á sama hátt á hverjum degi til að öðlast silkimjúka húð. Settið inniheldur ferðastærðir af tvöfaldri hreinsun og tvöföldum raka í Cellular Performance línunni.
Tilvalið fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í SENSAI húðumhirðu eða í ferðalagið.

Gjafasettið er að andvirði 21.340 kr.

Settið inniheldur :
Cleansing Oil 75mL
Creamy Soap 75mL
Lotion 2 60mL
Emulsion 2 50mL

Ef verslaðar eru vörur frá Sensai yfir 13.900 kr þá fylgir með fallegur kaupauki sem inniheldur: 20ml af tvöfaldri rakagjöf Sensai Lotion II og Emulsion 11, 7ml af Cellular Performance Mask, 7ml af Intensive Hand Treatment og 3,5 ml af Lifto Focus Essence. ❤️ Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.