Vörulýsing
Cleanse. Blend. Filter. Poreless Perfection settið hjálpar þér að fá matta og slétta áferð í þrem skrefum. Settið inniheldur Cleanse svamp, Airblend svamp og Powder svamp. Cleanse svampurinn hjálpar þér að hreinsa húðina, Airblend svampurinn hjálpar þér að fá matta áferð á förðunarvörur, og Powder svampurinn að festa förðunarvörurnar með púðri. Allir svamparnir eru með anti-microbial vörn gegn bakteríumyndun.
Notkunarleiðbeiningar
Byrjað er á að hreinsa húðina með Miracle Cleanse svampinum og þínum uppáhalds andlitshreinsi. Eftir að húðvörur hafa verið bornar á húðina, er Airblend svampurinn notaður til að blanda förðunarvörur og fá matta áferð. Því næst er Powder svampurinn notaður í púðurvörur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.