Glazed Daze andlitsburstasettið frá Real Techniques inniheldur þrjá bursta sem eru hannaðir fyrir andlitið. Burstarnir henta einstaklega vel í skyggingar, highlight og aðrar vörur sem gefa húðinni þinni aukinn ljóma. Settið inniheldur líka tvær hárspennur sem hjálpa þér að halda hárinu frá andlitinu á meðan þú farðar þig.
070 Soft Sculpting burstinn er skáskorinn bursti með mjúkum hárum sem hentar einstaklega vel til þess að skyggja andlitið.
071 Stippling brush hentar vel í allar kremvörur og farða.
072 Brightening concealer burstinn hentar vel í hyljara, kremvörur og highlight. Þetta sett kemur í takmörkuðu magni og hjálpar þér við að ná ljómandi húð.
Þvoðu burstana með Real Techniques bursta og svampa sápunni. Burstarnir eru 100% cruelty free og vegan.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.