Vörulýsing
Cleanse. Prep. Blend. Glow Radience settið hjálpar þér að fá ljómandi áferð í þrem skrefum. Settið inniheldur Cleanse svamp, Skincare svamp og Miracle Complexion Sponge. Cleanse svampurinn hjálpar þér að hreinsa húðina, Skincare svampurinn við að undirbúa húðina og búa til góðan grunn, og Miracle Complexion Sponge við að fá fullkomna áferð á förðunarvörurnar. Allir svamparnir eru með anti-microbial vörn gegn bakteríumyndun.
Notkunarleiðbeiningar
Byrjað er á að hreinsa húðina með Miracle Cleanse svampinum og þínum uppáhalds andlitshreinsi. Því næst er húðin undirbúin með Skincare svampinum, en hann eykur blóðflæði og hjálpar toner, serumi og rakakremi að smjúga betur inn í húðina og búa til fullkominn grunn. Að lokum gefur Miracle Complexion svampurinn ljómandi og náttúrulega áferð á förðunarvörurnar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.