Vörulýsing
Mildur en áhrifaríkur hreinsisvampur með tveim mismunandi hliðum. Frábær að nota með uppáhalds andlitshreinsinum þínum til að fjarlægja óhreinindi og hreinsa svitaholur. Svampurinn er með góðgerlum (probiotics), en þeir róa húðina, gefa henni raka og hjálpa henni að komast í jafnvægi. Svampurinn er einnig með anti-microbial vörn gegn bakteríumyndun. Falleg förðun byrjar með góðum grunn og Miracle Cleanse Sponge er eins og lítið andlitsbað sem gefur þér fallegri grunn!
Notkunarleiðbeiningar
Bleytið svampinn. Berið andlitshreinsi á andlitið og nuddið með svampinum. Notið sléttu hliðina fyrir daglega notkun, og grófari hliðina fyrir dýpri hreinsun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.