Vörulýsing
Falleg förðun byrjar með hreinum förðunar áhöldum! Burstasápan frá Real Techniques kemur nú með endurbættri formúlu sem er nú einnig með betri virkni fyrir förðunarsvampa. Formúlan er hönnuð til að lengja endingu förðunarburstanna og fjarlægir förðunarvörur, olíur og óhreinindi fyrir djúpa hreinsun.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið litla doppu af sápu á bursta eða svamp. Bleytið burstann eða svampinn og nuddið svo sápan freyði. Hreinsið alla sápu úr burstanum eða svampinum, og leggjið bursta flata til að þurrka þá. Ath. Að ekki bleyta burstann þar sem hárin eru fest í burstann, það getur haft neikvæð áhrif á ending burstans.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.