Vörulýsing
Einstakur tvíþættur næringarvökvi fyrir andlit sem eykur ljóma, raka og minnkar sýnilegar opnar svitaholur.
Fyrir: Allar húðtýpur.
- Eykur útgeislun húðarinnar og ljóma með Willowherb og Persian Silk Tree.
- Sléttir áferð húðarinnar og dregur úr opnum svitaholum með Chestnut Seed, Laminaria Extract og Laminaria Saccharina.
- Jafnar húðlit ásamt því að róa og sefa húðina með Dual Ferment Complex Molasses og Phytosphingosine.
- Olíulaus næringaríkur vökvi sem mýkir og gefur raka með Hyaluronic Acid.
- Einstakur ilmur af Greip, Lavender, Geranium, Rose, Amyris, Chamomile og Clary Sage.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina eftir andlitsvatni / eða í stað þess kvölds og morgna.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.