Vörulýsing
Fínkorna andlits maski sem hreinsar og gefur einstakan ljóma.
Fyrir: Allar húðtegundir.
- Hreinsar dauðar húðfrumur með aprikósu og mangói, húðin endurheimtir sinn náttúrulega ljóma.
- Frábær maski fyrri þreytta húð sem þarfnast strax næringar og ferskleika, með papæja og mangói.
- Sléttir, sefar og róar ásamt því að gefa fullkominn raka með glyserin og lecithin.
- Einstakur ilmmur af greip, mintu og rós.
Notkunarleiðbeiningar
Berið varlega á raka hreina húð og nuddið varlega. Forðist augnsvæðið. Leyfið maskanum að vera á í eina til tvær mínútur. Skolið af með vatni.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.