Vörulýsing
Mjög rakagefandi maski, auðgaður með eiturefnalausri hampfræjaolíu sem sefar húðina samstundis, minnkar sýnilega roða og fyllir öll skilningarvit af slökun.
Þessi nærandi lúxusmaski er blandaður hampfræjaolíu sem er framleidd úr kaldpressuðum hampfræjum sem eru auðug af omega-6 og omega-3 fitusýrum
sem veita djúpan raka og róa húðina.
Að auki er vitað að hampfræjaolía auðveldar meðhöndlun húðvandamála á borð við þurrk og sýnilega ertingu.
Inniheldur ilmkjarnaolíublöndu sem hjálpar að róa húðina, m.a. patchouli, vetiver auk þekktra róandi olía eins og chamomile, lavender og bergamot.
Hentar öllum húðgerðum.
Niðurstöður Rannsókna:
Rannsókn í eina viku með 105 konum, eftir notkun í eitt skipti:
– 94% sögðu að þeim þætti húðin hafa róast
– 92% sögðu að húð þeirra væri hraustlegri
– 88% sögðu að húð þeirra virtist slakari og ekki eins þreytuleg og áður
– 95% fannst ilmurinn hafa slakandi áhrif
Notkunarleiðbeiningar
Berðu vel á hreina húð. Gefðu þér tíu mínútur til að slaka á. Fjarlægðu með hreinsiklúti.
Nuddið restinni af maskanum inn í húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.