Vörulýsing
Létt olíulaust orkugefandi rakakrem sem að bætir heildar útlit húðarinnar og eykur útgeislun og orku.
Fyrir: Blandaða og olíukennda húð.
- Frískar og gefur húðinni ljóma með Panax Ginseng.
- Hjálpar til við að stuðla að geislandi og heilbrigðu útliti húðarinnar með því að virkja náttúrulega virkni húðarinnar með koffeini.
- Veitir raka og næringu sem viðheldur náttúrulegum eiginleika húðarinnar til rakastjórnunar með blöndu af byggi, hveiti, og Ólívu Extract.
- Hjálpar til við að slétta og endurnýja áferð húðarinnar með Chestnut Seed Extract.
- Frískar og nærir skilningarvitin með ilmkjarnaolíublöndu sem samanstendur af: Greipávöxtum, Sítrónu og Mintu.
Notkunarleiðbeiningar
Á eftir serumi, notið kvölds og morgna sem daglegt rakakrem.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.