Vörulýsing
Þrjár vinsælustu vörurnar frá Origins sem koma í veg fyrir bólur og hreinsa í burt öll óhreinindi saman í pakka. Fyrir blandaða til olíukennda húð
Hreinsar í burtu öll óhreinindi og umfram olíu sem geta leitt til bólumyndunar. Active Charcoal Mask sléttir húðina og hreinsar uppúr svitaholum. Super Spot Remover™ hjálpar til við að fjarlægja bólur sem hafa nú þegar myndast.
Settið inniheldur:
Checks and Balances™ Frothy Face Wash 30ml
Clear Improvement™ Active Charcoal Mask 15ml
Super Spot Remover™ Blemish Treatment Gel 10ml (Full size)
Lykil innihaldsefni:
Mynta
Bambu Kolt
Leir
Salisilsýra
Notkunarleiðbeiningar
Checks and Balances™ Frothy Face Wash 30ml
Kreistið lítið magn af vörunni í lófann og bætið smá vatni við. Setjið með hringlaga hreyfingum yfir allt andlitið en forðist að hreinsirinn fari í augun. Þvoið varlega af.
Clear Improvement™ Active Charcoal Mask to Clear Pores 15ml
Setjið maskann á hreina húð, látið maskann þorna og hreinsið af. Notist einu sinni í viku eða eins oft og hentar.
Super Spot Remover™ Blemish Treatment Gel 10ml
Setjið þunnt lag af gelinu 1-3 á dag eða eins oft og þarf. Ef húðin þurrkast eða flagnar dragið úr ásetningu
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.