Vörulýsing
Mandelic + Charcoal Fix hreinsipúðarnir, frábærir hreinsipúðar sem virka vel á opnar húðholur án þess að þurrka yfirbragð húðarinnar. Og það besta er að þeir eru fullkomnir til daglegrar notkunar og fyrir allar húðgerðir – sérstaklega viðkvæma húð! Þessar afeitrandi hreinsipúðar fjarlægja óhreinindi og húðin verður fersk, hrein og björt allan daginn.
Notkunarleiðbeiningar
Strjúkið einni skífu yfir andlit og háls eftir hreinsun. Má nota daglega, kvölds og morgna.
Varúð: Forðist snertingu við augu, ef snerting verður, skolið þá vel með volgu vatni. Ekki nota á erta húð. Hættu notkun ef erting kemur fram. Hafið samband við læknir ef erting lagast ekki. Ofnotkun getur valdið þurrkun og ertingu í húðinni. Nota skal sólarvörn yfir daginn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.