Vörulýsing
Mandelic + Charcoal Fix Cleansing Bar er kolasápa sem inniheldur 1% virkt kol og má nota sem andlits og líkamssápu. Sápan hreinsar, meðhöldlar og veitir húðinni raka. Kókosolía, mandelsýra og kol afeitra húðina, skrúbba varlega og næra. Mandelsýrnan jafnar olíuframleiðslu, vinnur á bólum og veitir húðinni fallegan ljóma. Sápan er fullkomin fyrir daglega notkun og hentar öllum húðgerðum.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið sápustykkið í höndunum til að fá það til að freyða, froðan er svo nudduð á andlit og/eða líkama með fingrum. Skolið af með volgu vatni. Má nota daglega, kvölds og morgna.
Varúð: Forðist snertingu við augu, ef snerting verður, skolið þá vel með volgu vatni. Ekki nota á erta húð. Hættu notkun ef erting kemur fram. Hafið samband við læknir ef erting lagast ekki. Ofnotkun getur valdið þurrkun og ertingu í húðinni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.