Vörulýsing
Mandelic + Charcoal Fix Cleanser er hreinsigel sem er notað daglega og fjarlægir allan farða og djúphreinsar svitaholur. Mildri mandelsýru er blandað saman við róandi bambusvatn til að fríska húðina og veita henni raka. Koladuftið er öflugt náttúrulegt innihaldsefni sem dregur óhreinindi úr svitaholum og sléttir húðáferð. Húðin er geislandi og frískleg. Hentar öllum húðgerðum, sem og viðkvæmri húð.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið á raka húð með fíngrum. Forðist augnsvæði. Skolið vel af með volgu vatni.
Varúð: Forðist snertingu við augu, ef snerting verður, skolið þá vel með volgu vatni. Ekki nota á erta húð. Hættu notkun ef erting kemur fram. Hafið samband við læknir ef erting lagast ekki. Ofnotkun getur valdið þurrkun og ertingu í húðinni. Nota skal sólarvörn yfir daginn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.