Vörulýsing
Mandelic + Charcoal Fix Tonic er toner sem hentar fyrir daglega notkun sem inniheldur róandi nornahelsli, mandelsýru og kol. Vatnið frískar húðina samstundis , jafnar húðina og nærir. Virku innihaldsefnin koma í veg fyrir bólur og óhreinindi og vinna á að róa húðina og minnka roða.
Notkunarleiðbeiningar
Strjúkið yfir andlit og háls eftir hreinsun. Má nota daglega, kvölds og morgna.
Varúð: Forðist snertingu við augu, ef snerting verður, skolið þá vel með volgu vatni. Ekki nota á erta húð. Hættu notkun ef erting kemur fram. Hafið samband við læknir ef erting lagast ekki. Ofnotkun getur valdið þurrkun og ertingu í húðinni. Nota skal sólarvörn yfir daginn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.