Vörulýsing
C vítamín púðarnir gefa húðinni ljóma og orku. Jafna húðlit og vinnur á litablettum og örum.
Helsti ávinningur: C vítamín; gerir húðina bjartari og jafnar húðlit. Coffee Seed Extract; andoxunarefni og góð fita. Granatepla extract; vinnur á öldrun húðarinnar.
Notkunarleiðbeiningar
Strjúkið yfir andlit og háls tvisvar á dag.
Forðiust snertingu við augu. Skolið vel með volgu vatni ef efnið fer í augu.