Vörulýsing
Serum sem inniheldur 2% salísýlsýru sem þéttir húðina, róar og eykur endurnýjun frumna. Inniheldur einnig Aloe Vera sem endurnærir húðina og gefur henni ljóma.
Hesti ávinningur: Salicylic acid; styður við endurnýjun frumna. Fjólublátt ginseng þykkni; Hjálpar til við stjórnun á framleiðslu á sebum. Aloe vera; rakagefani, róandi og bætir áferð húðarinnar.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húðina bæði andlit og háls.
Forðist snertingu við augu. Skolið vel með vatni ef efnið fer í augu. Notið ekki á viðkvæma og erta húð. Notið ekki á börn yngri en 3 ára. Geymið þar sem börn ná ekki til