Vörulýsing
Ljómaðu allan daginn með Post Retinol dagkreminu. Rakagefandi dagkrem sem er fullkomið til þess að nota með retinol meðferðum. Ath kremið inniheldur ekki retinol.
Blandað með nærandi virkum efnum og hyaluronic sýru til þess að læsa rakann í húðinni. Kremir róar og þéttir húðina.
Helsti ávinningur: Panthenol gefur húðinni raka. Hýalúrónsýra; þéttir húðina og gefur henni ljóma. Bisabolol; róar og frískar húðina
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húðina bæði andlit og háls