Vörulýsing
Fáðu þér C vítamín boost með Vitamin C Concentrate 3% Extreme. Þessi bjargvættur afeitrar, birtir og veitir ljóma. Hannaður til að fríska og yngja húðina þína.
Helsti ávinningur: C vítamín, Gefur húðinni orkuskot, birtu og jafnar húðlit. Panthenol, Gefur raka. Acai Fruit Extract, Ríkt í andoxunarefnum sem bætir áferð húðarinnar
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið varlega 2-3 dropum á andlit og háls. Notið einu sinni til tvisvar í viku til að ná sem bestum árangr.
Þvoið hendur vandlega fyrir notkun. Notið ekki á exem, Hættið notkun ef þú finnur fyrir roða, þrota eða ertingu. Forðist snertingu við augu, ef snerting á sér stað skolið vel með vatni. Notið ekki á börn undir 3ja ára. Notið strax eftir opnun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.