Nailberry – 2pc Stargazer/ To the Moon and Back

4.490 kr.

2pc Stargazer/ To the Moon and Back Nailberry vetrarlínan
Framundan er tími hátíða og nýs upphafs. Við njótum samverustunda með fjölskyldu og vinum og gleðjumst um leið og við sýnum þakklæti og kærleika. Þessi dásamlegi árstími er innblásturinn að nýjustu línunni frá Nailberry „Moon Collection“. Í línunni eru þrír sanseraðir litir, hver öðrum glæsilegri sem minna á tunglskin á vetrarnóttu. Þeir eru djúpir, krafmiklir og heillandi og ná að beisla orku tunglsins og fegurð vetrarbirtunnar. Bjartir litirnir koma vel út hvort sem er að degi til eða kvöldi og þeir eiga það allir sameiginlegt að vera klæðilegir og smart. Þeir glitra fallega í dagsbirtunni, kraftmiklir og afgerandi en í mjúkri kvöldbirtunni fá þeir á sig töfrandi og hátíðlegan blæ.

Á lager

Vörunúmer: NAI NBY59 Flokkar: , , , , , Merkimiðar: , ,