Vörulýsing
My Clarins er fullt af ávöxtum og plöntum fyrir fallega húð í sínu besta formi.
Hentar:
Vegan & Cruelty Free. Fyrir allar húðgerðir sem og viðkvæma.
Notkunarleiðbeiningar
Púðrinu er blandað í vatn eða hreinsigel og borði á allt andlit. Nuddið með fingrunum og skolið af með volgu vatni. Notist 1-2 í viku.