Vörulýsing
My Clarins er fullt af ávöxtum og plöntum fyrir fallega húð í sínu besta formi.
Kostir:
Undirbýr húðina fyrir raka.
Gefur húðinni rakabúst undir og yfir farða.
Gefur húðinni mýkt.
Umhverfisvænar pakkningar.
100% Cruelty Free og Vegan
Hentar:
Allri húð
Notkunarleiðbeiningar
Spreyið með lokuð augun yfir hreint, þurrt andlit kvölds og morgna, eða notið yfir farða til að fríska upp á húðina yfir daginn.