Vörulýsing
My Clarins er fullt af ávöxtum og plöntum fyrir fallega húð í sínu besta formi.
Kostir:
Næturmaski sem að gefur djúpan raka.
Birtir og bætir útlit húðarinnar.
Verndar og hreinsar húðina gegn mengun
Umhverfisvænar pakkningar
100% Cruelty Free og Vegan
Hentar:
Allri húð
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreint, þurrt andlit og háls fyrir háttinn til að hlaða inn í húðina öflugu plöntu þykknin og raka meðan þú sefur. Nota á hverju kvöldi sem næturkrem eða 1-3 sinum í viku sem öflugan nætur maska. Þetta er það sem við köllum fegurðarsvefn.