Vörulýsing
My Clarins er fullt af ávöxtum og plöntum fyrir fallega húð í sínu besta formi.
Re-Boost: My Non-Stop Nature
Kostir:
Veitir raka í 24 tíma
Verndar gegn mengun
Jafnar þurra og venjulega húð
Nærir og jafnar roða og pirring
Bætir útlit húðarinnar og minnkar húðholur.
Umhverfisvænar pakkningar
100% Cruelty free og Vegan
Hentar:
Þurri húð
Notkunarleiðbeiningar
Notist alla morgna á hreint, þurrt andlit og háls.