Vörulýsing
Sólarpúður úr bökuðum mineral púðrum sem gefa náttúrulegan sólarljóma allan ársins hring. Púðrið blandast einstaklega vel og aðlagast að húðinni.
Notkunarleiðbeiningar
Sólarpúðrið er sett á eftir að farðinn og púðrið hefur verið sett. Berið sólarpúðrið á með bursta og notið léttar hringlaga hreyfingar. Berið á enni, nef, kinnar og höku til að fá frísklegt útlit.
Ritaðu fyrstu umsögnina um “Max Factor – Cream Bronzer (2 litir)”