Vörulýsing
Wake me up collagen augnpúðarnir eru kælandi á húðina og draga úr fínum línum, dökkum baugum, þrota og birta samstundis til undir augunum.
Wake me up collagen augnpúðarnir eru kælandi á húðina og draga úr fínum línum, dökkum baugum, þrota og birta samstundis til undir augunum. Kælingin dregur úr þrota á augnsvæðinu og kemur í veg fyrir frekari bauga og augnpoka. Hyaluronic sýra veitir húðinni extra raka en sér einnig til þess að draga úr þurrki. Púðarnir auka kollagen framleiðslu og þéttleika húðarinnar á augnsvæðinu. Leyfið púðum að vinna í 20-30 mínútur. Fullkomnir að nota fyrir svefninn, morgnana eða áður en maður fer eitthvað fínt.
Notkunarleiðbeiningar
1. Þrífið andlitið 2. Fjarlægið augnpúðana úr umbúðunum og staðsetjið undir augun. 3. Leyfið púðunum að liggja á í 20 – 30 mínútur eftir það fjarlægið púðana og nuddið létt vökvanum inní húðina. Notið maskann aðeins einu sinni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.