Vörulýsing
Andlitssápa í föstu formi sem inniheldur steinefni og náttúruleg sítrus ilmefni sem gefa orkumikla tilfinningu við notkun.
Svartur hraun sandur hreinsar burtu óhreinindi og dauðar húðfrumur með mildum en áhrifaríkum hætti. Húðin verður hrein, mjúk og endurnærð eftir notkun.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun og eru ekki prófaðar á dýrum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.