Vörulýsing
Sólarvörnin er einstaklega nett og auðvelt að bera hana á andlit, háls og hendur. Stiftið er litað en þegar formúlan kemst í snertingu við húðina hverfur liturinn en ásýnd húðarinnar verður jafnari. VIÐVÖRUN: kremið tryggir ekki 100% vörn gegn UVA / UVB geislum. Forðist langvarandi sólarljós, jafnvel meðan þú notar sólarvörn.
Setjið á hreina húð eða yfir dagkrem. Berið á húðina yfir daginn eftir þörfum.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.