Vörulýsing
100% vegan sjálfsbrúnka sem hönnuð er til að gefa fallegan ljóma og veita frískleika fyrir líflausa húð. Hentar öllum húðgerðum.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Notist á kvöldin til að fá sem bestan árangurinn.
Berðu serumið á andlit og háls og jafnvel niður á bringu með léttum hreyfingum. Gott að nota nokkur kvöld í röð til að byggja upp brúnkuna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.