Vörulýsing
Mineral sólarvörn sem ver húðina gegn sólarljósi, UVA/UVB. Veitir raka og dregur úr hættu á sólbruna. Falleg, silkimjúk, ljómandi áferð. Inniheldur hvorki glútein né hnetur. Ekki prófað á dýrum.

Notkunarleiðbeiningar
Berið á líkamann og/eða hendur áður en farið er í sólarljós. Berið aftur á eftir sund eða baðferðir.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.