Vörulýsing
Gjafaaskja frá Loréal Paris sem inniheldur Revitalift gel andlitshreinsi og Revitalift andlitsvatn sem innihalda bæði glycolic sýru. Revitalift Laser Glycolic Gel Wash er gelkenndur hreinsir sem hjálpar til við endurnýjun húðarinnar. Formúlan hjálpar húðinni að endurnýja sig og losa húðina við dauðar húðfrumur á áhrifaríkan hátt. Revitalift Laser Peeling Toner gefur húðinni sléttari áferð og ljóma. Formúlan inniheldur 5% glycolic sýru og vatnsmelónuþykkni. Andlitsvatnið hjálpar til við endurnýjun húðarinnar og losa hana við dauðar húðfrumur, ásamt því að veita henni ljóma.
Gjafasettið er að andvirði 4.840 kr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.