Vörulýsing
Gjafasettið er á andvirði 11.350 kr.
Gjafasett frá L’Oréal Paris sem inniheldur Bright Reveal Niacinamide Dark Spot Serum og Bright Reveal Dark Spot UV Fluid. Serumið dregur úr sýnileika dökkra bletta, veitir húðinni raka. aukinn ljóma og bætir áferð húðarinnar. Dagkremið er í fljótandi formi með SPF 50+ og kemur í veg fyrir sólarskemmdir og öldrunarmerki auk þess að vernda gegn dökkum blettum. Hentar viðkvæmri húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.