Micellar hreinsivatn fyrir allar húðgerðir sem fjarlægir öll óhreinindi af yfirborði húðarinnar. Húðin verður hrein og rakanærð. Formúlan inniheldur Hyaluronic Acid sem er stjörnu innihaldsefni í húðvörum.
Notið vatnið kvölds og morgna. Setjið vel af vatninu í bómullarskífu og strjúkið yfir allt andlitið á meðan það er þurrt. Ekki þarf að skola vatnið af.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.