False Lash Bambi Oversized maskarinn gerir einmitt það sem nafnið gefur til kynna við augnhárin þín, hann stækkar þau. Burstinn er sveigjanlegur gúmmíbursti sem lyftir upp augnhárunum og opnar þau. Formúlan er svört og inniheldur kollagen og keramíð sem byggja upp augnhárin og gefa þeim mikla lyftingu og fallega umgjörð svo augnhárin virðast „oversized“.
Berðu maskarann á augnhárin frá rót og út í enda. Settu fleiri lög af maskaranum til að fá það útlit sem þú vilt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.