Brow Artist Xpert eru augabrúnablýantar sem hafa þríhyrnda mótun svo það er enn þá auðveldara að móta augabrúnir eftir þínu höfði. Formúla blýantanna er vaxkennd svo áferðin sem liturinn skilur eftir sig líkir eftir raunverulegri áferð augabrúnanna sem skilar sér í náttúrulegra útliti. Brow Artist Xpert augabrúnalitirnir eru til í nokkrum mismunandi litum svo það er auðvelt að finna litinn sem hentar hverjum og einum.
Byrjið á því að nota greiðuna og jafnið áferð augabrúnanna, fyllið inn í brúnirnar eins og þið viljið og greiðið loks aftur í gegnum þær til að jafna áferð litarins.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.