Kassi með fjórum túpum af djúpnæringu sem innihalda E vítamín og Aloe Vera til þess að djúpnæra, leysa flóka, styrkja og mýkja hárið þannig að það verði endurnært. Gerir hárið sléttara, mýkra og heilbrigðara frá fyrstu notkun.
Snúðu toppnum varlega af túpunni. Berðu vel af næringunni í hreint hár og leyfðu að virka í 5-10 mínútur, eftir því hversu mikla viðgerð hárið þarf. Skolaðu vel úr og settu í það næringu ef þarf. Eftir að túpan hefur verið opnuð er hægt að snúa tappanum við og setja hann á túpuna. Notist einu sinni í viku.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.