Sjampóið hreinsar burt óhreinindi og olíu án þess að raska náttúrulegu rakastigi hársvarðarins sem gerir það fullkomið til daglegrar notkunar.
Berðu í blautt hár, og nuddaðu varlega þar til freyðir. Skolaðu vel úr. Til þess að sjampóið freyði meira og hreinsi betur, sett smá vatn og nuddaðu meira. Gott er að endurtaka hárþvott þegar notað er súlfat frítt sjampó.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.