Vörulýsing
Lúxus gjafasett að andvirði 126.720 kr sem inniheldur:
Creme De Lamer:
Ættað úr sjó, hið goðsagnakennda Créme de la Mer getur umbreytt húðinni.Á stuttum tíma þéttist húðin, línur, hrukkur og húðop verða minna sýnileg. Húðin virðist í raun aldurslaus. Jafnvel þurrasta yfirborð er endurnýjað. Með næringarríku kraftaverkaseyði Miracle Broth™ sem er hjartað í La Mer orkunni, er húðinni sökkt í raka, viðkvæmni minnkuð og ljóminn endurheimtur.
The Concentrate:
Bjargvættur húðarinnar, The Concentrate fullkomnar náttúrulegt lækningaferli húðarinnar með orku hafsins. Gert til að mýkja og milda ertingu og roða vegna fegrunaraðgerða eins og laser meðferða ofl. The Concentrate inniheldur hátt hlutfall af Miracle Broth™ hjata La Mer sem veitir umbreytingu. Erting minnkar og þurr viðkvæm húð styrkist og endurnýjast
Notkunarleiðbeiningar
Creme De Lamer:
Nuddið og hitið kremið á milli handanna þar til það verður gegnsætt til að virkja kraftaverkaseyðið Miracle Broth™ Berið síðan kremið á húðina með því að þrýsta því inn í andlit og háls kvölds og morgna.
The Concentrate:
Notið kvölds og morgna. Berið á andlit og háls með fingurgómum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.