Vörulýsing
Lúxus gjafasett að andvirði 29.020 kr sem inniheldur:
The Moisturizing Soft Cream:
Græðandi rakakrem sem endist allan daginn fyrir djúpvirka endurnýjun fruma: húðin verður sýnilega fyllri, heilbrigðari og þéttari. Byggt á 50 ára húðvöruvísindum.
Hlaðið yngingar- og kraftaverka seyðinu „Miracle Broth“ sem hjálpar húðinni að verjast öldrunar einkennum í framtíðinni. Silkimjúk áferðin hentar fyrir normal og út í þurra húð.
The Lip Balm:
The Lip Balm er hágæða viðgerð sem vinnur strax við að mýkja, draga úr vanlíðan og endurnýja mjög þurrar varir. Hátt hlutfall af næringarríku Miracle Broth™ endurnýjar viðkvæmt varasvæðið með því að veita raka og styrkja rakavörnina til að fyrirbyggja frekari skemmdir. Kælandi, fersk mynta.
Notkunarleiðbeiningar
The Moisturizing Soft Cream:
Notist kvölds og morgna á eftir The Treatment Lotion
The Lip Balm:
Hitaðu örlítið magn af varasalvanum milli fingurgóma og berðu á varirnar. Má nota eitt og sér eða undir varalit. Einnig undir eða á eftir The Lip Volumizer til að fá aukinn gljáa og raka.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.