Vörulýsing
Kornakrem sem inniheldur sjávarleðju og hreint demants púður. Það örvar samstundis blóðflæði og hreinsar yfirborð hennar. Með næringarríku Miracle Broth™ hjarta La Mer, verður húðin endurnýjuð, mjúk og ljómandi.
Notkunarleiðbeiningar
Kornakremið má nota á þurra eða raka húðina. Notið á þurra nýhreinsaða húð til að fá áhrifaríkari meðferð. Kornakremið breytir áferð sé það notað með vatni og kristallar leysast upp. Skolið af með volgu vatni. Notið 3 – 4 sinnum í viku.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.