Vörulýsing
Þetta einstaklega áhrifaríka og hálskrem er hlaðið raka og háu hlutfalli af Miracle Broth™, kraftaverkaseyðinu sem endurnýjar frumur, styrkir og lyftir háls- og bringusvæðinu.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á andlit og háls með meðfylgjandi bursta. Nuddið síðan inn í húðina með hringaga strokum. Notið kvölds og morgna. Til að fá hámarksárangur er best að nota La Mer rakakrem yfir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.