Vörulýsing
Þetta lúxus krem færir húðinni sama ljóma og endurnýjun og upprunalega, goðsagnakennda Créme de la Mer kremið gerir, bara með nýrri áferð.Með næringarríku kraftaverkaseyðinu Miracle Broth™ hjarta La Mer gengur það djúpt inn í húðina til að gefa raka og styrkja húðina. Húðin endurnýjast og fyllist orku þannig að hún ljómar af æsku. Stærð 50ml
Notkunarleiðbeiningar
Takið lítið magn af kreminu og nuddið saman milli fingranna til að leysa kraftaverkaseyðið Miracle Broth™ úr læðingi. Berið síðan kremið á andlit og háls með því að þrýsta því varlega inn í húðina. Notið kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.