Vörulýsing
Lúxus gjafasett að andvirði 50.219 kr sem inniheldur:
The Moisturizing Soft Cream:
Græðandi rakakrem sem endist allan daginn fyrir djúpvirka endurnýjun fruma: húðin verður sýnilega fyllri, heilbrigðari og þéttari. Byggt á 50 ára húðvöruvísindum.
Hlaðið yngingar- og kraftaverka seyðinu „Miracle Broth“ sem hjálpar húðinni að verjast öldrunar einkennum í framtíðinni. Silkimjúk áferðin hentar fyrir normal og út í þurra húð.
The Eye Concentrate:
Djúpnærandi augnkrem sem inniheldur hematite, segulmagnað steinefni til að leysa upp dökka bauga, litamisfellur og ójöfnur. Línur og hrukkur mýkjast. Heilbrigðara, mýkra og meira ljómandi útlit er leyst úr læðingi.
The Treatment Lotion:
Silkimjúk rakagjöf sem flytur orku, endurnýjar húðina og dælir raka til dýpstu laga húðarinnar. Yfirborðið verður bjartara og fínar línur og hrukkur minnka. The Treatment Lotion bætir húðina þannig að hún fái sem mest út úr eftir á fylgjandi La Mer vörum.
Notkunarleiðbeiningar
The Moisturizing Soft Cream:
Notist kvölds og morgna á eftir The Treatment Lotion
The Eye Concentrate:
Berið augnkremið á augnsvæðið með tilheyrandi pinna sem kælir og bætir blóðflæðið.
The Treatment Lotion:
Berið lítið magn af The Treatmen Lotion með fingrum eða bómull á andlit á eftir hreinsun. Þrýstið varlega inn í andlit og háls. Notið síðan viðeigandi La Mer serum og rakakrem á eftir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.