Vörulýsing
Genaissance – fullkomið serum. Genaissance hámarkar alla möguleika húðarinnar og húðin öðlast aukinn ljóma, verður stinnari og jafnari. Húðin verður sem endurfædd.
Serum sem hirðir ekkert um árafjöldann, hraðar endurnýjun húðarinnar og hefur áhrif á öll sýnileg öldrunarmerki.
Genaissance – fullkomið serum – Eyðir öllum öldrunarmerkjum á áhrifaríkan hátt – Kristallað Miracle Broth™ tryggir hreinræktaðan lúxus og öfluga vörn gegn öldrun
Notkunarleiðbeiningar
Á hverju kvöldi áður en þú ferð að sofa: Taktu upp lítið magn af vörunni með hálfmánalaga áhaldinu.
Notaðu fingurgómana til að nudda vörunni inn í húðina með hreyfingum upp á við þannig að kremið bráðnar og smýgur nærfærnislega inn í húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.