Vörulýsing
Ferðaútgáfa af Violet Crush sjampó sem fjarlægir gula- og kopartóna úr ljósum lokkum. Þessi fjólubláa formúla inniheldur tækni sem hlutleysir kopar og gula tóna í hárinu, dregur í sig UV ljós og gefur frá sér hvít-bláan tón. Sjáanlegur árangur eftir aðeins 3 skipti. Einungis fyrir litað ljóst hár.
Notkun:
- Nuddaðu sjampóinu vandlega í blautt hárið og láttu bíða í 1 mínútu og skolaðu síðan út
- Þvoðu hendur strax á eftir
- Fylgdu sjampóinu eftir með Violet Crush næringu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.