Vörulýsing
Dragðu fram það besta í hárlitnum þínum!
Létt gljáa hárnæring sem gefur hárinu einstakan raka án þess að þyngja það.
Formúlan inniheldur nærandi róskjarnaolíu og sérstaka blöndu sem eykur gljáa og ljósendurkast hársins til að draga fram það besta í þínum hárlit.
Hentar öllum hárgerðum og litatónum. Án sílikons og SLS/SLES. Vegan og Cruelty Free.
Vibrant Shine gefur hárinu þínu samstundis geislandi gljáa til að draga fram það besta í hárlitnum þínum.
Hentar öllum hárlit og hárgerðum. Vegan og Cruelty free.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu næringuna vandlega í blautt hárið og einbeittu þér að endunum. Skolaðu síðan varlega úr.
PRO TIP: Ef þú ert með fíngert eða þunnt hár mælum við með að nota lítið af næringunni til að byrja með og auka svo magnið ef þarf í næstu þvottum á eftir. Þessi hárnæring gefur mikinn raka og nærignu og hárið okkar þarf misjafnlega mikið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.