Vörulýsing
Öflug viðgerðarmeðferð sem vinnur á yfirborðsskemmdum hársins yfir nótt.
Þessi einstaka hármeðferð vinnur á yfirborðsskemmdum hársins meðan þú sefur! Djúpnærandi krem sem er í senn létt og einstaklega rakagefandi. Kremið smýgur hratt inn í hárið og vinnur af krafti yfir nóttina meðan ilmurinn af Lavender og Sandalvið róar hugann. Vegan.
Notkunarleiðbeiningar
Notkun: Borið í þurrt hár að kvöldi, smýgur hratt inn svo hægt er að leggjast beint á koddann. Þarf ekki að skola úr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.