Vörulýsing
Moisture Barrier hársprey þornar fljótt, eykur gljáa og endist vel. Spreyið býr til vörn gegn FRIZZ og raka í andrúmsloftinu svo hárið þitt heldur greiðslunni sinni í hvaða veðri sem er.
Inniheldur uppbyggjandi keratin og UV filter sem ver hárið gegn geislum sólar.
Notkunarleiðbeiningar
Passaðu að hársprey brúsinn sé lóðréttur og haltu honum í 25-30 cm. fjarlægð frá hárinu þegar þú úðar. Mundu að hrista fyrir notkun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.